Úthlutanir 2011
Þrjár úthlutanir úr Samfélagssjóði Rio Tinto Alcan á Íslandi fóru fram á árinu, í febrúar, júní og nóvember. 45 aðilar hlutu styrk úr sjóðnum á tímabilinu en alls bárust 222 umsóknir. 14,3 milljónum króna var úthlutað úr sjóðnum á árinu.
Eftirtaldir aðilar hlutu styrk:
Styrkir að upphæð 2.000.000 kr.
- Rúnar Pálsson - vegna smíði á hringsjá á Helgafell
Styrkir að upphæð 1.200.000 kr.
- Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík - stuðningur við nýsköpunarverkefni í áfanganum Hönnun X,
Styrkir að upphæð 1.000.000 kr.
- Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs - vegna uppgræðslu lands við Sveifluháls
Styrkir að upphæð 660.000 kr.
- Berent Karl Hafsteinsson - vegna forvarnarverkefnis
Styrkir að upphæð 500.000 kr.
- Verkiðn – vegna keppnisferðar á Worldskills 2011 og til stuðnings félaginu
- Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu - vegna félagsstarfs og viðhalds á útivistarsvæði
- Helga Vala Gunnarsdóttir - vegna stuðningsverkefnis við einstæðar mæður í Hafnarfirði
- KFUM/KFUK - vegna byggingar nýs gistiskóla í Vatnaskógi
- Fjáröflun vegna Grímsvatnagoss 2011 - styrktar þeim sem harðast hafa orðið út vegna gossins í Grímsvötnum
-
Samstarfshópur um verkefnið "Heilsueflandi framhaldsskólar" - vegna uppsetningar skiltis sem sýnir göngu- og hjólaleiðir til og frá Flensborgarskóla
Styrkir að upphæð 400.000 kr.
- Íþróttasamband Fatlaðra - vegna þátttöku á Alþjóðasumarleikum Special Olympics í Aþenu
- Krabbameinsfélag Íslands - vegna reksturs Ráðgjafarþjónustunnar
Styrkir að upphæð 380.000 kr.
- Erla Sólveig Óskarsdóttir - vegna hönnunar og frumgerðarsmíði á álborði
Styrkir að upphæð 350.000 kr.
- UN Women á Íslandi (UNIFEM) - vegna Fiðrildaviku UN Women
Styrkir að upphæð 300.000 kr.
- Garðar Garðarsson - vegna heimildarmyndar um störf Landhelgisgæslunnar
- Félag heyrnarlausra - vegna þjónustu við heyrnarlausa aldraða einstaklinga
- Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna - vegna uppbyggingar Hrunarétta
- Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra - vegna útgáfu fræðsluefnis
- Jólaþorpið - vegna uppsetningar Jólaþorpsins í Hafnarfirði
Styrkir að upphæð 250.000 kr.
- Jón Gunnar Benjamínsson - til stuðnings söfnunarátaks vegna kaupa á stuðningsbúnaði fyrir lamaðan einstakling
Styrkir að upphæð 200.000 kr.
- Íþróttafélagið Fjörður – vegna skipulagningar Íslandsmóts Íþróttasambands Fatlaðra
- Specialisterne á Íslandi - til að koma starfsemi félagsins á Íslandi á fót
- CrossFit Hafnarfjörður - vegna búnaðarkaupa og reksturs barnastarfs
- Félag einstæðra foreldra - vegna endurbóta á neyðarhúsnæði
- Ægir Örn Sigurgeirsson - vegna rannsóknarverkefnis í Hafnarfirði um úrræði fyrir börn og aðstandendur þeirra sem fremja sjálfsvíg
- Leikskólinn Norðurberg - vegna skógarferða elstu barna leikskólans í Höfðaskóg við Hvaleyrarvatn
- Hraunavinir - vegna hreinsunar í hrauninu sunnan Hafnarfjarðar
- Gaflaraleikhúsið - vegna menningarvals unglingadeilda í samvinnu við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar
- Dr. Claudia Georgsdóttir - vegna þróunar á taugasálfræðilegu forriti til að meta ökuhæfni aðila sem lent hafa í slysi
- Karlakórinn Þrestir - vegna 100 ára starfsafmælis kórsins
Styrkir að upphæð 110.000 kr.
- Hafnarborg - vegna hádegistónleika Hafnarborgar veturinn 2011-2012
Styrkir að upphæð 100.000 kr.
- Anna María Sigurjónsdóttir - vegna útgáfu ljósmyndabókar
- Óperukór Hafnarfjarðar - vegna útgáfu geisladisks
- Guðrún Helga Jóhannsdóttir - vegna doktorsrannsóknar
- Kór Vídalínskirkju - vegna kaupa á listaverki sem prýðir altari Vídalínskirkju
- Leifur leifsson - vegna verkefnsins "Hnúkurinn á hnefanum" - ferð hreyfihamlaðs manns á Hvannadalshnúk
- Bókasafn Hafnarfjarðar - vegna kaupa á búnaði
- Elífir vinir - ferðakostnaður á frumkvöðlakeppni erlendis eftir sigur hér heima
- Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands, Hafnarfjarðardeild - vegna kynningarstarfs
Styrkir að upphæð 50.000 kr.
- Félagsmiðstöðin Aldan - vegna starfsemi forvarna- og sjálfseflingarhópa
- Steinþór Níelsson - vegna sam-evrópsks framhaldsnemadags í jarðhitafræðum
- Rótararctklúbburinn Geysir - vegna hjálparstarfs á Indlandi
- Helga María Vilhjálmsdóttir - vegna keppnisferða
- Ásmundur Stefánsson - vegna kaupa á sérhæfðum tölvubúnaði
- Nemendur í Véla- og Orkutæknifræði við Háskólann í Reykjavík - vegna þátttöku á Alunord 2011
Samfélagið og við
- Við erum samfélagslega ábyrgt fyrirtæki.
- Við viljum stuðla að félagslegu, efnahagslegu og umhverfislegu sjálfbæri.
- Samfélagssjóður Rio Tinto á Íslandi var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir til ýmissa metnaðarfullra verkefna.
- Við erum hluti af samfélaginu.
- Við viljum vera fyrirmynd annarra.